11.3.2011 | 11:06
einfaldar öndunaræfingar
Ég býð ykkur að koma ykkur þæginlega fyrir og loka augunum .Draga djúpt að ykkur andann ,halda honum smá stund og hugsa" ég slaka á" ,anda svo rólega út.
Endurtaka æfinguna þrisvar sinnum. Endurtaka öndunaræfinguna svo sex sinnum en enturtaka þá í huganum "ég er " á innöndunni og "hér" á útönduninni. semsagt "ég er hér" . Þessar æfingar getur maður gert hvar sem er t.d á rauðu ljósi en ekki er ráðlegt að gera æfinguna er maður er að keyra bíl með lokuð augu.Gangi ykkur vel.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.